Reynsla-Þekking-Fagmennska

Þjónusta í boði hjá KONSTRATEK
Ekkert verk er of lítið til að vinna það faglega
Byggingastjórn –
Byggingarstjórar stjórna og bera ábyrgð á byggingarframkvæmdum. Byggingarstjórar sinna eftirliti fyrir hönd eiganda og skila áfangaúttektum í samræmi við kröfur byggingareglugerðar til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar og byggingarfulltrúa.
Hönnun –
Fyrirtækið hefur löggiltann hönnuð. Breytingar, nýframkvæmdir, reyndarteikning og innsending gagna til byggingarfulltrúa og samskipti við embætti byggingarfulltrúa.
Þjónusta við sveitarfélög –
Konstratek bíður uppá þjónustu við úttektir fyrir sveitarfélög.
Dæmi um þjónustu: Stöðuskoðanir, öryggisúttektir, lokaúttektir og önnur ráðgjöf til byggingarfulltrúaembættanna.
Ráðgjöf –
Fyrir húsbyggjendur er í mörg horn að líta. Með góðri ráðgjöf er hægt að tryggja betri yfirsýn og að farið sé eftir mannvirkjalögum og reglugerðum.
Verkefnastjórnun – Verkefnastýring – Eftirlit
Góð verkefnastýring skiptir sköpum þegar fara á í framkvæmdir. Einnig er mikilvægt að byggingareftirlit sé gott.
Um Konstratek ehf
Fyrirtækið Konstratek ehf var stofnað árið 2025.
Stefán Þór Steindórsson, byggingafræðingur,BFÍ

Löggiltur hönnuður
Byggingarstjóri
stefan(hjá)konstratek.is
- Stofnandi og eigandi Konstratek ehf
- Formaður Byggingafræðingafélags Íslands frá árinu 2018
- Leiðbeinandi hjá Iðan fræðslusetur – á námskeiðunum
Ábyrgð byggingarstjóra og löggilding mannvirkjahönnuða frá árinu 2021 - Byggingarfulltrúi HMS frá árinu 2021
- Verkefnastjóri hjá SHP Consulting 2023-2025
- Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 2021-2023
- Byggingarfulltrúi Akraneskaupsstaðar 2016-2021
- Tæknideild Gluggasmiðjunnar 2012-2016
“Með vandaðri vinnu í upphafi, sparast mestu fjárhæðirnar”
